Þetta er rannsóknarefni sem hefur verið lítið rannsakað í fjölda ára, þrátt fyrir að nokkur hundruð þúsund Svíar búi við afleiðingar sýklasóttar. Nú hefur Sepsisfonden ákveðið að styðja tvær rannsóknir sem munu kanna langtíma áhrif sýklasóttar. Í annari rannsókninni eru viðfangsefnin börn, sem gerir rannsóknina einstaka. Það eru mjög fára rannsóknir til um langtíma áhrif […]
Ný byltingarkennd rannsókn sem framkvæmd var af alþjóðlegu rannsóknarteymi og var birt í gær í tímaritinu Lancer, Sýnir að fjöldi einstaklinga sem deyr alþjóðlega vegna sýklasóttar á ári hverju er tvöfalt hærri en áður var talið. Af einstaklingum með sýklasótt eru áhrif sjúkdómsins mest meðal barna í þróunarríkjum. Rannsóknin, sem er yfirgripsmesta rannsókn sem hefur […]