Eftir sjö ára starf við að vekja athygli á sýklasótt í Svíðþjóð, tekur sepsisfonden næsta skref á norðurlöndunum. Við setjum nú í loftið uppfærða heimasíðu, þar sem má finna upplýsingar um sýklasótt á öllum Norðurlandamálunum auk ensku. Með hinni nýju sepsisfonden.com heimasíðu viljum við verða leiðandi afl í að auka meðvitund og þekkingu á sýklasótt […]
Í haust fengum við að vita að Sepsisfonden fékk Global Sepsis verðlaunin árið 2020. Vegna heimsfaraldurins var verðlaunaathöfnin ekki haldin fyrr en 11 maí á fjarfundarforði þar sem stofnendur Sepsisfonden, Ulrika Knudson og Adam Linder vor viðstödd til að taka við verðaunin. Þetta er fjöður í hatt okkar og mikilvæg alþjóðleg viðurkenning fyrir vinnuna sem […]
Þetta er rannsóknarefni sem hefur verið lítið rannsakað í fjölda ára, þrátt fyrir að nokkur hundruð þúsund Svíar búi við afleiðingar sýklasóttar. Nú hefur Sepsisfonden ákveðið að styðja tvær rannsóknir sem munu kanna langtíma áhrif sýklasóttar. Í annari rannsókninni eru viðfangsefnin börn, sem gerir rannsóknina einstaka. Það eru mjög fára rannsóknir til um langtíma áhrif […]