Sepsisfonden eru sænsk samtök sem starfa á Norðurlöndunum. Markmið samtakanna er að vinna gegn sýklasótt á norðurlöndunum, einkum með stuðningi, skipulagningu og samhæfingu rannsóknarstarfs og að auka þekkingu á sýklasótt meðal almennings, innan heilbrigðistkerfisisins og meðal ráðahafa.
Einnig hafa samtökin það að markmiði að stuðla að þróun nýrra rannsóknar- og meðferðaraðferða við blóðsýkingu.
Samtökin styðja einnig við aðrar aðgerðir í þágu sjúklinga, til dæmis forvarnir og meðferð kvilla sem koma fram hjá sjúklingum eftir blóðsýkingu.