Sýklasótt (sepsis) er lífshótandi ástand sem getur skapast af völdum of kröftugs svars ónæmiskerfisins við alvarlegri sýkingu. 

Sýklasótt leggst á 49 milljónir manna á heimsvísu árlega. Einn af hverjum fimm lætur lífið. Svona þyrfti þetta ekki að vera. Hjálpumst að við að sigrast á sýklasótt!