Við reynum að tryggja að þú upplifir öryggi í tengslum við samskipti þín við okkur. Við höfum því aðlagað meðferð persónuupplýsinga að löggjöf evrópusambandsins (GDPR).
Líttu á stefnu okkar um öryggi hér.
Um smáskrár (cookies)
Sepsisfonden notar smáskrár (e. cookies) á þessari heimasíðu, gegn samþykki þínu gefur þú Sepsisfonden rétt til að geyma smáskrár (e.cookies) á tölvu þinni. Smáskrá er textaskrá sem er geymd á tölvu notenda og fær vefþjónn aðgang að skránni þegar notandinn fer á heimasíðuna á nýjan leik.
Sepsisfonden notar smáskrár á heimasíðunni til að liðka fyrir notkun einstaklinga á heimasíðunni. Smáskrár eru einnig ntoaðar til að safna upplýsingar um hvernig vefsíðan er notuð. Fyrir sepsisfonden þýðir það, meðal annars, að við getum haldið yfirlit yfir fjölda heimsókna og hvaða hlutar heimasíðunnar eru mest notaðir. Þessi tölfræði um gesti inniheldur ekki upplýsingar um nafn, kennitölu, tölvupóstfang eða aðrar persónulegar upplýsingar. Upplýsingarnar eru notaðar sem stuðningur til að bæta heimasíðuna.